Heimsókn í 1. - 5. bekk

Í morgun kom Sigfús Magnússon í heimsókn í 1. - 5. bekk.  Hann sýndi nemendum myndband um sjómennsku og svo skoðuðu allir fiska sem hann kom með.