Kynning á málefnum fatlaðra í 10. bekk

Í dag kom Bergur Þorri Benjamínsson frá Sjálfsbjörgu og var með kynningu á málefnum fatlaðra í 10. bekk.