26.01.2017
Í gær fóru nemendur úr upplýsingatækni-valhópnum á dvalarheimilið og kenndu heimilisfólki á spjaldtölvur.
26.01.2017
Hér má sjá gripi sem nemendur hafa verið að vinna undanfarið í smíðum.
26.01.2017
Þessa vikuna var allt skólastarf hjá 7. - 10. bekk brotið upp með þemaviku. Unnið var í fjórum mismunandi smiðjum, tækni, pipahúsa, fjölmenningar og fjölmiðla. Nemendur voru mjög áhugasamir og unnu vel alla vikuna.
26.01.2017
Kæru vinir!
Nú ljúkum við frábærri viku í grunnskólanum, Skóla-Jól.
26.01.2017
Kæru vinir!
Það snjóaði heldur betur á okkur þessa vikuna. Mikil gleði á meðal barnanna og útiveran töluvert skemmtilegri en ella. En eins og oft vill verða að þá er hann að mestu farinn þegar þetta er skrifað.
03.01.2017
Við auglýsum eftir textílkennara í 50% stöðu frá og með 16. janúar 2017 í afleysingar út skólaárið.