Þemavika

Þessa vikuna var allt skólastarf hjá 7. - 10. bekk brotið upp með þemaviku. Unnið var í fjórum mismunandi smiðjum, tækni, pipahúsa, fjölmenningar og fjölmiðla. Nemendur voru mjög áhugasamir og unnu vel alla vikuna.