Vetrarfrí

Vetrarfríið hefst í dag. Nemendur í 6. - 10. bekk verða í kennslu til kl. 11:50 og fara þá í mat. Eftir það hafa þau lokið sínum skóladegi. Nemendur í 1. - 5. bekk verða í kennslu til kl. 12:30 og fara þá í mat. Heilsdagsskólinn verður síðan eins og venjulega til kl. 16:00.
 
Við vonum að þið hafið það sem allra best í vetrarfríinu.
 
Sjáumst hress og kát  miðvikudaginn 19. október