Fréttir

Göngum í skólann

Í tengslum við verkefnið Göngum í skólann var haldin bekkjarkeppni. 4. bekkur vann keppnina og fékk þetta verðlaunaskjal að launum.

Fartölvur gefins

Við fengum gefins 15 notaðar fartölvur gefins frá Deliotte á Íslandi. Við þökkum kærlega fyrir þessa góðu gjöf sem mun nýtast okkur vel í skólastarfinu. 

Skólamálaþing Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga

Á skipulagsdegi í gær var allt starfsfólk skólans á skólamálaþingi sem haldið var í Klifi í Ólafsvík. Yfirskrift þingsins var Farsæld í þágu barna.

Leitum eftir forfallakennara

Skólasetning

Skólinn verður settur miðvikudaginn 24. ágúst á Amtsbókasafninu sem hér segir: 1. - 7. bekkur kl. 10 8. - 10. bekkur kl. 11

Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi

Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi - stuðningsfulltrúi og skólaliðar ?

Skóladagatal 2022-2023

Skóladagatal 2022-2023

Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi

Lausar stöður við Grunnskólann í Stykkishólmi

Skólaslit

Föstudaginn 3. júní voru útskrifaðir 7 nemendur við hátíðlega athöfn í Stykkishólmskirkju.

Vikupóstur stjórnenda

Hérna kemur krækja inn á vikupóstinn þessa vikuna