Fréttir

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Það gerðist í vikunni að foreldrafundur 1. - 4. bekkjar rakst á foreldrafund hjá nemendum á Nesi í leikskólanum.

Fjölskyldufjör í fjöruferð

Sunnudaginn 15. september býður þjóðgarðurinn Snæfellsjökull, í samvinnu við Vör sjávarrannsóknarsetur, Hafrannsóknarstofnun og Svæðisgarðinn Snæfellsnes, í fjöruferð á Malarrifi.

Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Við viljum minna á útivistartímann.

Elstu nemendur Leikskólans í Stykkishólmi í heimsókn

Í dag komu elstu nemendur leikskólans í grunnskólann.

List fyrir alla

Í dag fengum við góða gesti í heimsókn eða List fyrir alla.