Föstudagspóstur skólastjórnenda
26.01.2017
Kæru vinir!
Það snjóaði heldur betur á okkur þessa vikuna. Mikil gleði á meðal barnanna og útiveran töluvert skemmtilegri en ella. En eins og oft vill verða að þá er hann að mestu farinn þegar þetta er skrifað.