Fréttir

Opinn dagur

Í morgun var opinn dagur í skólanum.

Brunaæfing

Hin árlega brunaæfing grunnskólans var í morgun.

Kynning á málefnum fatlaðra í 10. bekk

Í dag kom Bergur Þorri Benjamínsson frá Sjálfsbjörgu og var með kynningu á málefnum fatlaðra í 10. bekk.

Heimsókn á slökkvistöðina

1. bekkur fór í heimsókn á slökkvistöðina í morgun.

Heimsókn í 1. - 5. bekk

Í morgun kom Sigfús Magnússon í heimsókn í 1. - 5. bekk.

Textílmennt

Það er alltaf líf og fjör í textílmennt.

Byrjendalæsi

Innleiðing Byrjendalæsis hefur verið í gangi í skólanum í haust.

Danssýning

Undanfarnar vikur hefur Jón Pétur danskennari verið hjá okkur með danskennslu fyrir 1.- 6. bekk og valhóp úr 7. - 10. bekk.

Heimsókn komandi nemenda í 1. bekk

Mánudaginn 12. september komu verðandi nemendur í 1. bekk í heimsókn.

Formannskjör

Elstu nemendur skólans kusu sér formenn nemenda- og íþróttaráðs fyrir skólaárið.