Heilbrigðiseftirlit Vesturlands í eftirlitsferð

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands kom til okkar í grunnskólann í hefðbundna eftirlitsferð. Sett var út á nokkur atriði innan byggarinnar þar sem úrbóta er þörf.

Stykkishólmsbær ásamt stjórnendum munu setja fram tímasetta áætlun um úrbætur sem skila á til heilbrigðiseftirlitsins fyrir 18. maí næstkomandi.
Lesa má skýrsluna hér

Athugið að myndirnar í skýrslunni eru mjög slæmar og sýna ekki rétta mynd.