Forsíða

 

Gleði - Samvinna - Sjálfstæði

 Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir Nú er fjórðungi skólaársins lokið. Það er undarlegt til þess að hugsa, annars vegar finnst manni það of lítið en einnig að svo margt sé búið að það hljóti að vera meira. Þetta felur í sér að 1. - 4. bekkur skiptir nú um faggrein í hringekju og hefur því lokið myndlist, sköpun, textíl eða smíði fyrir þetta árið.... lesa meira


The control has thrown an exception.

Í grunnskólastarfinu er mikið tekið af myndum við hvers kyns tækifæri. 
Myndum er safnað saman hér í myndasafn á vefnum og fer ört stækkandi.
Smelltu hér til að skoða!

Smelltu hér til að skoða myndasafn síðasta skólaárs