Í haust var ákveðið að skipta yfir í Mentor í stað INNU og tók Mentor við af Innu strax á nýju ári. Mentor kerfið er hannað til að auðvelda skóla að innleiða hæfninám samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla. Í hæfninámi eru hæfniviðmið veigamikill þáttur, en…