Skólafréttir 9. janúar

Skólafréttir 9. janúar

Forsíðumynd Skólafrétta er af nemendum 1. bekkjar sem voru að gera sig tilbúna til þess að fara í útitíma með Ásdísi útikennslukennara og Klaudiu stuðningsfulltrúa.
Í fréttum er þetta helst
📌dagskráin í jan (með fyrirvara um breytingar)
📌matseðill næstu viku
📌lestrarátak
📌Skólapúlsinn
.......og ýmislegt annað.
Skólafréttir koma næst út 23.janúar