Nemendur á unglingastigi eru í Stykkismixi þessa dagana og er hluti af þeirra verkefnavinnu að fara í vinnustaðaheimsóknir.
Ásgeir valdi að kynnast starfi Skipavikur og heimsótti vinnustaðinn í dag og var svo leystur úr með gjöfum.
Skólinn þakkar kærlega fyrir bókagjöfina og sendir líkar kærar þakkir til þeirra fyrirtækja sem tóku vel í það að taka á móti nemendum í vinnustaðaheimsókn.