Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir 

Gleðilegt nýtt ár!  

Þá er skólastarfið aftur komið í gang og ekki annað að sjá en að allir hafi haft það gott um jólin. Í dag voru föndraðar grímur og hattar fyrir þrettándagleðina. Vonandi sjá sem flestir sért fært að mæta á sunnudaginn klukkan 17:00. Nánari upplýsingar má finna í sérpósti frá því fyrr í dag. 

Hefðbundin kennsla byrjar á mánudaginn og að því tilefni viljum við sérstaklega minna á heimalesturinn. 

Vonandi eigið þið sem besta helgi, 

Lilja Írena og Berglind