Vikupóstur stjórnenda

Kæru vinir 
 
Gleðilegt sumar! 
 
Í dag fóru nemendur í 10. bekk á skólaþingi á Alþingi Íslands í Reykjavík. Það er spennandi verkefni í lýðræðiskennslu sem unnið er með Grunnskóla Grundarfjarðar.  
 
Þetta var stutt vika og næsta vika verður ekki mikið lengri því frí er á miðvikudaginn vegna 1. maí. Mánudaginn 6. maí er skipulagsdagur í skólanum og því ekki kennsla þann dag.  
 
Eigið góða helgi, 
 
Lilja Írena og Berglind