Við erum að fá lyftu

Á næstu dögum verður unnið að því að koma fyrir lyftu í lyftugatinu sem hefur staðið tómt síðan skólinn var byggður. 
Búið er að ferja til okkar allskonar lyftudót og á næstu dögum verður farið af stað í vinnu en á meðan þá pössum við öll í sameiningu upp á lyftuna sem liggur núna í mörgum pörtum á gólfinu á leiðinni inn á gang hjá 1. & 2.bekk