Verðlaunamynd nemanda í 4. bekk

Á hverju ári efnir Mjólkursamsalan til myndasamkeppni fyrir nemendur í 4. bekk. Í ár var valin mynd eftir nemanda skólans, Bæring Breiðfjörð Magnússon. Verðlaunin er peningaupphæð sem bekkurinn notar saman í hópefli.