Útikennsla hjá 1. - 2. bekk í textíl og smíðum

Í vikunni fóru 1. og 2. bekkur í útikennslu uppí Nýrækt. Verkefni þeirra voru að nýta náttúruna til allskyns listsköpunar.

Það eru fleiri myndir á heimasíðu skólans.