Uppbrotsdagar - fullveldisafmæli

Dagana 28., 29. og 30. nóv. voru uppbrotsdagar. Nemendum í 1. - 9. bekk var skipt upp í sjö þemahópa þvert á aldursstig. Hóparnir fjölluðu um leikföng, atvinnuhætti, bæjarstæðin í Stykkishólmi, matarmenningu, fatnað, farartæki og skóla- og íþróttamál. 10. bekkur vann tímalínu um hlestu atburði Íslandssögunnar frá 1918. Það var virkilega gaman að sjá vinnugleðina og afraksturinn hjá nemendum. Við erum ótrúlega stolt af þeim.

Fljótlega koma inn fleiri myndir í myndasafnið