Umhverfisvika

Þessa vikuna er búin  að vera umhverfisvika hér í skólanum. Allir bekkir eru búnir að fara á fyrirfram ákveðin svæði og tína rusl. Við prófuðum í þetta skipti að nota strigapoka undir ruslið í stað plastpoka.