Sýning á læsisverkefnum nemenda

Á veggjum skólans er búið að setja upp sýningu á læsisverkefnum nemenda í 1. - 10. bekk. Við viljum hvetja foreldra og aðra bæjarbúa til þess að koma í skólann og sjá verk nemenda.