Ylfa, Björgvin & Jón Dagur voru fulltrúar 7.bekkinga GSS í Stóru upplestrarkeppninni á Snæfellsnesi.
Það kom einn heim með verðlaun og viðurkenningu og þrjú heim sátt með frammistöðu.

Til hamingju Jón Dagur með 3. sætið og til hamingju þið öll með ykkar þátttöku og frammistöðu
