- Fréttir
- Þjónusta
- Myndir
- Íbúagátt
- Starfsfólk
- Viðburðir
- Fundargerðir
- Stagley
Stóra stærðfræðikeppnin er hluti af stærra verkefni á að auka áhuga nemenda á stærðfræði í gegnum Evolytes heiminn. Evolytes námskerfið er margverðlaunað námskerfi vegna þess hve áhrifaríkt það er á námsárangur og viðhorf nemenda gagnvart stærðfræði.
Nemendur 3. & 4.bekkjar í GSS tóku þátt í keppninni og voru þau í verðlaunasæti í 4 vikur af 5 og enduðu svo í 3ja sæti þegar keppninni lauk.
Alls tóku 161 skóli þátt í stærðfræðikeppninni og 9720 nemendur víðs vegar af landinu.
Til hamingju 3. og 4.bekkur, þið eruð algjörir stærðfræði snillingar