Skyndihjálparnámskeið hjá 10. bekk

Síðustu tvo daga hefur Einar Strand verið með skyndihjálparnámskeið fyrir 10. Þar læra þau hvernig bregðast á við slysum og öðrum áföllum sem eflaust á eftir að nýtast þeim í framtíðinni.