Skólastarf fellur ekki niður

 
Í dag verður hefðbundið skólastarf. Hins vegar er foreldrum frjálst að hafa börn sín heima ef þeim sýnist svo. Vinasmlegast tilkynnið samt forföll. Nemendur munu ekki fara út í frímínútur.