Skólaslit

Grunnskólanum í Stykkishólmi var slitið með formlegum hætti þann 4. júní síðastliðinn. 

Skólastarf hefst að nýju föstudaginn 21. ágúst. Nýtt skóladagatal er komið á heimasíðuna: https://grunnskoli.stykkisholmur.is/library/Myndasafn/2019-2020/4---mars/arshatidarvika-yngri/Skoladagatal%202020-2021.pdf?

Við vonum að þið hafið það gott í sumarleyfinu