Skólasetning

Kæru foreldrar/forráðamenn

Skólinn verður settur fimmtudaginn 22. ágúst kl. 10 á Amtsbókasafninu. Kennsla hefst svo samkvæmt stundaskrá föstudaginn 23. ágúst kl. 8:05. 

Það skal tekið fram að ekki er um neina bókalista að ræða heldur fá nemendur allt sem þeir þurfa í skólanum.