Skólasetning

Kæru foreldrar/forráðamenn  
 
Skólinn verður settur föstudaginn 21. ágúst á Amtsbókasafninu. Skólasetningin verður tvískipt. Nemendur í 1. - 6. bekk mæta kl. 10 og nemendur í 7. - 10. bekk mæta kl. 11. Því miður verðum við að biðja foreldra og forráðamenn nemenda að koma ekki með börnum sínum, að undanskildum 1. og 2. bekk, nýrra nemenda og þeirra sem ástæða þykir til að. 
Verið er að vinna ítarlegri reglur fyrir skóla sem kynntar verða síðar.