Skólasetning

Skólasetning verður þriðjudaginn 24. ágúst sem hér segir: 

kl. 10:00 - 1. - 6. bekkur á Amtsbókasafni: foreldrar 1. bekkjar og nýnema velkomnir 

kl. 11:00 - 7. - 10. bekkur á Amtsbókasafni: foreldrar nýnema velkomnir