Skólamálaþing Félags- og skólaþjónustu Snæfellinga

Á skipulagsdegi í gær var allt starfsfólk skólans á skólamálaþingi sem haldið var í Klifi í Ólafsvík. Yfirskrift þingsins var Farsæld í þágu barna. Þar fengum við kynningu á verkefninu og hvernig það hefur gengið í tveimur tilraunasveitarfélögum, Akranesi og Árborg.