Köngulær, vefir & leðurblöður eru að taka yfir skólann
Gaman að sjá hvað allir eru duglegir að lesa heima.
Í fréttapakkanum þessa vikuna
- myndir úr skólastarfi
- dagskrá upbbrotsdags 27.október
- æfingabúðir Liltu Lúðró & Gemlingasveitar (dagskrá)
Smellið hér til að lesa Skólafréttir vikunnar