Símkerfið bilað

Af óviðráðanlegum orsökum er símkerfi Stykkishólmsbæjar bilað. Það mun ekki koma í lag fyrr en seinna í dag. Við viljum benda foreldrum/forráðamönnum og öðrum sem vilja ná í okkur að hringja í síma 8953828 eða 8663213