Samtalsdagar eru tvisvar á vetri og verður fyrri samtalsdagurinn þann 8.nóvember
Samtölin eru að lágmarki 15 mínútna löng. Ef kennari sér fram á að umræðuefnum verði ekki lokið mun hann stinga upp á því við foreldra að hann boði til annars fundar. Foreldrar eru beðnir um að virða tímamörk.
Foreldrar sjá sjálfir um að skrá samtalstíma í gegnum Innu.