Samfélagsverkefni

Á síðasta skólaári unnu nemendur í smíðavali samfélagsverkefni sem gekk út á það að smíða nýja rafmagnskassa fyrir kirkjugarðinn. Á myndinni má sjá Áslaugu Kristjánsdóttur kirkjuvörð með einn kassann.