Óveður

Skólastarf fellur ekki niður í dag en þar sem vindstrengir eru ansi miklir fyrir framan skólann beinum við þeim tilmælum til ykkar að fylgja börnunum inn í skólann. Þá er það ákvörðun ykkar foreldra að halda börnum ykkar heima í dag og munum við sýna því mikinn skilning. Að lokum ætlumst við til að börnin verði sótt í skólann í dag