Opinn dagur 1. desember

Þann 1. desember vorum við með opinn dag í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands. Það er skemmst frá því að segja að skólinn iðaði af lífi frá kl. 11 - 14.

Við þökkum öllum þeim sem lögðu leið sína í skólann þennan dag kærlega fyrir komuna.

Myndir frá opna deginum munu koma inn fljótlega inn á heimasíðuna.