Nýtt áklæði á stólana í textilmennt

Hópur kvenna í Stykkishólmi fær að nýta aðstöðuna í textílmennt og vinna þar hannyrðir. Við fengum þær til þess að sauma utan á stólana fyrir okkur. Fyrir það erum við afar þakklát.