Nemendur FSN með kynningu

Nemendur í kynjafræði og jákvæðri sálfræði í Fjölbrautaskóla Snæfellinga voru með kynningu fyrir 8. - 10. bekk um samfélagsmiðla og áhrif þeirra á sjálfsmyndina.