Morgunkaffi & Opið hús

Starfsfólk og nemendur GSS bjóða foreldrum/forsjáraðilum og öðrum áhugasömum um skólastarf að kíkja í heimsókn til okkar. 
Hægt verður að heimsækja kennslustundir, skoða nýju kennslurýmin, spjalla við kennara og heimsækja veitingastölu 10.bekkjar. 
Hlökkum til þess að hitta ykkur.