Maximús Músíkús

Maximús músíkús kom í tónlistarskólann í dag og voru haldnir af því tilefni haldnir tónleikar fyrir eldri nemendur af leikskólanum og 1. - 4. bekk grunnskólans. Það voru nemendur tónlistarskólans sem sáu um hljóðfæraflutning. Það munu koma inn myndir fljótlega á heimasíðu skólans.