Kompan tekin í gagnið

Fimmtudaginn í síðustu viku var nemendaherbergið Kompan opnuð með athöfn. Kompan er nemendaherbergi sem nemendur í 8. - 10. bekk hafa út af fyrir sig í frímínútum. Einnig verður hún nýtt til fundarhalda. Hægt er að sjá fleiri myndir hér á þessari síðu undir myndir.