Jólaþema

Dagana 17. og 18. desember vorum við með jólaþema þar sem nemendur unnu ýmis verkefni. Norska húsið bauð upp á piparkökuskreytingar og fóru tveir og tveir bekkir saman yngri og eldri og sagði Ragnhildur Sigurðardóttir börnunum sögur. Virkilega vel heppnað og skemmtilegt.

Það eru fleiri myndir í myndasafninu