Í gær var dansað í kringum jólatréð og nemendur áttu notalega stund með umsjónarkennara á eftir. Það var ekki annað að sjá en að nemendur skemmtu sér vel.
Starfsfólk Grunnskólans í Stykkishólmi sendir öllum sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsældar á nýju ári.
Skipulagsdagur verður 3. janúar. Nemendur mæta samkvæmt stundatöflu föstudaginn 4. janúar kl. 8:05.
Stjórnendur