Jólakveðja

Starfsfólk Grunnskólans í Stykkishólmi óskar nemendum, foreldrum og öðrum velunnurum skólans gleðilegra jóla og gæfuríks árs með kærri þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Nemendur mæta aftur í skólann samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 3. janúar.