Góðar bækur að gjöf

Á dögunum færði Daníel Bergmann ljósmyndari skólanum tvo fulla kassa af bók sinni Fuglamyndir. Virkilega fallega hugsað til okkar og þökkum við kærlega fyrir.