- Fréttir
- Þjónusta
- Myndir
- Íbúagátt
- Starfsfólk
- Viðburðir
- Fundargerðir
- Stagley
Í gær fengum við til okkar Bjarna Fritzson og Kristínu Tómasdóttur með fræðslu um sterka sjálfsmynd og samfélagsmiðla. Verkefnið var í samstarfi við Foreldrafélag skólans. Kristín talaði við stelpurnar í 5. - 7. bekk og 8. - 10. bekk og Bjarni við sömu strákahópa.
Seinnipartinn var Kristín með fræðslu fyrir foreldra og starfsfólk skólans.