Föstudagspóstur skólastjórnenda

Kæru vinir

Nú er hefðbundnum skólavikum þessa skólaárs lokið með námsmati og prófum. Nemendur skólans hafa undanfarna daga farið um bæinn og tínt rusl.

Í næstu viku verða skemmtilegir uppbrotsdagar hjá öllum nemendum. Á fimmtudaginn er skipulagsdagur og svo loks skólaslit á föstudaginn kl. 18 í Stykkishólmskirkju.

Njótið helgarinnar!
Berglind og Drífa Lind