Foreldrafélag GSS

Bekkjarfulltrúar skólaársins hittust þriðjudaginn 07.október og fóru yfir ýmis atriði eins og hlutverk bekkjarfulltrúa og foreldrafélagsins. 
Ný stjórn fyrir skólaárið 2025-2026 var valin
Formaður: Jón Sindri Emilsson
Ritari: Arnór Hermundarson
Gjaldkeri: Berglind Lilja Þorbergsdóttir

Fulltrúi í skólaráði: Jóna Gréta Guðmundsdóttir
Fulltrúar í fræðslu- & skólanefnd: Rebekka Sóley Hjaltalín/Kristján Lár Gunnarsson & Lára Björg Björgvinsdóttir/Guðmundur Helgi Hjartarson