Flutningur og heimsókn á nýja bókasafnið

Nú hafa allir bekkir tekið þátt í flutningi skólabókasafns á nýja bókasafnið ásamt því að fá kynningu á safninu frá bókaverði Unni Valdimarsdóttur og forstöðumanni nýja bókasafnsins Nönnu Guðmundsdóttur.